Browsing All posts tagged under »viðurkenning«

Stóra systir fær viðurkenningu Stígamóta

nóvember 25, 2011

0

Í dag veittist stóru systur sá heiður að þiggja viðurkenningu Stígamóta í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn kynferðisofbeldi. Stóra systir þakkar Stígamótum stolt fyrir viðurkenninguna! Stígamót veittu einnig norsku kvenréttindakonunni Berit Aas, sem hefur verið kölluð ljósmóðir kvennabaráttunnar, Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur, Maríu Lilju Þrastardóttur, Margréti Pétursdóttur og Sóleyju Tómasdóttur viðurkenningar í tilefni dagsins. Stóra systir […]