Browsing All Posts filed under »Greinar«

„EF VÆNDISKAUPENDUR MEGA VERA NAFNLAUSIR, AF HVERJU ÞARF FÓLK SEM GAGNRÝNIR AÐ LÖGUM SÉ EKKI FRAMFYLGT AÐ KOMA FRAM UNDIR NAFNI?“

ágúst 30, 2012

0

19. JÚNÍ LAGÐI NOKKRAR SPURNINGAR FYRIR STÓRU SYSTUR Vitið þið til þess að lögreglan hafi nýtt sér þau gögn sem þið færðuð þeim um karla sem hafa reynt að kaupa vændi? Við vitum ekki til þess að lögreglan hafi nýtt sér gögnin. Aftur á móti hófu lögreglan og Fréttablaðið samstarf og Fréttablaðið útbjó nýjar vinnureglur […]

Vændi – Enn ein birtingarmynd kynferðisofbeldis?

október 24, 2011

0

Lítið er vitað um stöðu vændismála á Íslandi en sá raunveruleiki sem blasir við okkur hjá Stígamótum sýnir að það er stórt vandamál sem nauðsynlegt er að horfast í augu við. Þörf er á viðhorfsbreytingu og aukinni umræðu um afleiðingar af vændi. Nauðsynlegt er að upplýsa bæði fagfólk og almenning um þann skaða sem fólk […]