Browsing All Posts published on »febrúar, 2012«

Opið bréf til fjölmiðla og lögreglu

febrúar 7, 2012

2

Í haust kom upp umræða um að vændi væri auglýst í fjölmiðlum fyrir allra augum þrátt fyrir skýr ákvæði laga um að slíkt sé ólöglegt. Í 206. gr, hegningarlaga segir: „Hver sem í opinberri auglýsingu býður fram, miðlar eða óskar eftir kynmökum við annan mann gegn greiðslu skal sæta sektum eða fangelsi allt að 6 […]

Aðgerð gulur

febrúar 5, 2012

0

Í tilefni þess að gefnir hafa verið út límmiðar til að líma yfir þau samfélagsvandamál sem fólk vill ekki horfast í augu við ákvað Stóra systir að hjálpa til. Nú þarf enginn lengur að hafa áhyggjur af því sem fram fer inni á Strawberries og Goldfinger, það er búið að klístra yfir það með gulum […]