Kröfur Stóru systur

Posted on október 18, 2011

7


Stóra systir krefst þess að …

  • geðþóttaákvarðanir stjórni því ekki hvaða lögum á Íslandi er framfylgt
  • aðgerðaáætlun stjórnvalda um mansal verði framfylgt og í hana sett fjármagn
  • rannsókn vændis- og mansalsmála verði í höndum sérhæfðs lögregluteymis sem fáist ekki við önnur sakamál
  • stjórnvöld standi fyrir fræðsluherferð sem beinist að kaupendum vændis og kláms
  • vefnum einkamal.is verði lokað þar sem aðstandendum síðunnar er ekki treystandi til þess að útiloka vændi
  • klámbúllum verði lokað
  • vændisauglýsingar í hvaða mynd sem er í hvaða fjölmiðli sem er verði stöðvaðar og að þeir sem hafa milligöngu um verslun með konur verði sóttar til saka
Framangreindar kröfur voru settar fram á blaðamannafundi í Iðnó í dag.
Fjölmiðlar hafa fjallað um fundinn:
Posted in: Uncategorized