Blaðamannafundur Stóru systur í dag

Posted on október 17, 2011

1


Ágæta fjölmiðlafólk,

Stóra systir býður ykkur hjartanlega velkomin á fjölmiðlafund í stóra salnum í Iðnó, þriðjudaginn 18. október, kl. 16:00.

Stóra systir er neðanjarðarhreyfing sem lætur sig varða kaup á konum. Á fundinum á morgun kynnir Stóra systir rannsóknir sínar á vændismarkaðnum og mun segja frá afhjúpun á vændiskaupendum á Íslandi.

Ekki missa af þessu!

Posted in: Uncategorized