Browsing All Posts published on »október, 2011«

Samskipti Stóru systur við áhugasama vændiskaupendur

október 31, 2011

0

Hér eru dæmi um samskipti Stórra systra við áhugasama vændiskaupendur:  

Öfgafullt?

október 25, 2011

1

Eftirfarandi viðtal við Stóru systur birtist í Sunnudagsmogganum, laugardaginn 22. október. Höfundur: Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Stóra systir berst gegn aðgerðarleysi gagnvart mansali og vændi á Íslandi og svarar spurningum um áhyggjur sínar, borgaralega óhlýðni og tilgang baráttunnar Aðgerðir neðanjarðarhreyfingarinnar Stóru systur gegn vændi í vikunni hafa vafalaust ekki farið framhjá mörgum. Á fjölmennum fjölmiðlafundi í […]

Máttleysi stjórnvalda

október 24, 2011

0

Ríksstjórnin lofaði árið 2009 að „Vinna gegn eftirspurn á vændis- og klámmarkaði með því að auka eftirlit með vændisstarfsemi og koma lögum yfir þá sem stuðla að, skipuleggja eða hafa ábata af henni.“ Þrátt fyrir að í langan tíma hafi mátt sjá daglegar vændisauglýsingar í stærsta dagblaði landsins, hefur ekkert verið aðhafst fyrr en loks […]

Vændi – Enn ein birtingarmynd kynferðisofbeldis?

október 24, 2011

0

Lítið er vitað um stöðu vændismála á Íslandi en sá raunveruleiki sem blasir við okkur hjá Stígamótum sýnir að það er stórt vandamál sem nauðsynlegt er að horfast í augu við. Þörf er á viðhorfsbreytingu og aukinni umræðu um afleiðingar af vændi. Nauðsynlegt er að upplýsa bæði fagfólk og almenning um þann skaða sem fólk […]

Kröfur Stóru systur

október 18, 2011

7

Stóra systir krefst þess að … geðþóttaákvarðanir stjórni því ekki hvaða lögum á Íslandi er framfylgt aðgerðaáætlun stjórnvalda um mansal verði framfylgt og í hana sett fjármagn rannsókn vændis- og mansalsmála verði í höndum sérhæfðs lögregluteymis sem fáist ekki við önnur sakamál stjórnvöld standi fyrir fræðsluherferð sem beinist að kaupendum vændis og kláms vefnum einkamal.is […]

Blaðamannafundur Stóru systur í dag

október 17, 2011

1

Ágæta fjölmiðlafólk, Stóra systir býður ykkur hjartanlega velkomin á fjölmiðlafund í stóra salnum í Iðnó, þriðjudaginn 18. október, kl. 16:00. Stóra systir er neðanjarðarhreyfing sem lætur sig varða kaup á konum. Á fundinum á morgun kynnir Stóra systir rannsóknir sínar á vændismarkaðnum og mun segja frá afhjúpun á vændiskaupendum á Íslandi. Ekki missa af þessu!