19. JÚNÍ LAGÐI NOKKRAR SPURNINGAR FYRIR STÓRU SYSTUR Vitið þið til þess að lögreglan hafi nýtt sér þau gögn sem þið færðuð þeim um karla sem hafa reynt að kaupa vændi? Við vitum ekki til þess að lögreglan hafi nýtt sér gögnin. Aftur á móti hófu lögreglan og Fréttablaðið samstarf og Fréttablaðið útbjó nýjar vinnureglur […]
ágúst 29, 2012
Margir hafa haft samband við Stóru systur og vilja leggja baráttu hennar lið. Eðli málsins samkvæmt er snúið að taka inn nýja félaga en allir geta í raun verið Stóra systir. Veist þú um vændisstarfsemi? Hefur þú rekist á auglýsingar sem greinilega vísa á vændi eða mansal? Hefur þér verið boðin greiðsla fyrir kynlíf á […]
ágúst 29, 2012
febrúar 7, 2012
Í haust kom upp umræða um að vændi væri auglýst í fjölmiðlum fyrir allra augum þrátt fyrir skýr ákvæði laga um að slíkt sé ólöglegt. Í 206. gr, hegningarlaga segir: „Hver sem í opinberri auglýsingu býður fram, miðlar eða óskar eftir kynmökum við annan mann gegn greiðslu skal sæta sektum eða fangelsi allt að 6 […]
febrúar 5, 2012
Í tilefni þess að gefnir hafa verið út límmiðar til að líma yfir þau samfélagsvandamál sem fólk vill ekki horfast í augu við ákvað Stóra systir að hjálpa til. Nú þarf enginn lengur að hafa áhyggjur af því sem fram fer inni á Strawberries og Goldfinger, það er búið að klístra yfir það með gulum […]
nóvember 25, 2011
Í dag veittist stóru systur sá heiður að þiggja viðurkenningu Stígamóta í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi gegn kynferðisofbeldi. Stóra systir þakkar Stígamótum stolt fyrir viðurkenninguna! Stígamót veittu einnig norsku kvenréttindakonunni Berit Aas, sem hefur verið kölluð ljósmóðir kvennabaráttunnar, Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur, Maríu Lilju Þrastardóttur, Margréti Pétursdóttur og Sóleyju Tómasdóttur viðurkenningar í tilefni dagsins. Stóra systir […]
nóvember 3, 2011
Stóra systir hefur komið af stað mjög líflegum umræðum í samfélaginu og fagnar því. Það kemur hins vegar greinilega fram mjög víða að ýmir sjálfviljugir álitsgjafar virðast ekki hafa kynnt sér þann hluta hegningarlaga sem fjallar um vændi, þ.e. 206. gr. hegningarlaga. Þar kemur skýrt fram í fyrstu málsgrein að það er ólöglegt að bjóða […]
október 31, 2011
Hér eru dæmi um samskipti Stórra systra við áhugasama vændiskaupendur:
október 25, 2011
Eftirfarandi viðtal við Stóru systur birtist í Sunnudagsmogganum, laugardaginn 22. október. Höfundur: Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Stóra systir berst gegn aðgerðarleysi gagnvart mansali og vændi á Íslandi og svarar spurningum um áhyggjur sínar, borgaralega óhlýðni og tilgang baráttunnar Aðgerðir neðanjarðarhreyfingarinnar Stóru systur gegn vændi í vikunni hafa vafalaust ekki farið framhjá mörgum. Á fjölmennum fjölmiðlafundi í […]
október 24, 2011
Ríksstjórnin lofaði árið 2009 að „Vinna gegn eftirspurn á vændis- og klámmarkaði með því að auka eftirlit með vændisstarfsemi og koma lögum yfir þá sem stuðla að, skipuleggja eða hafa ábata af henni.“ Þrátt fyrir að í langan tíma hafi mátt sjá daglegar vændisauglýsingar í stærsta dagblaði landsins, hefur ekkert verið aðhafst fyrr en loks […]
ágúst 30, 2012
0